Núna er mín pirruð!

http://krist.blog.is/blog/krist/entry/952031/#comment2614679 

Mér finnst þessi póstur sýna mikla fáfræðslu.

Vanalega eru þau börn sem vera til við hjálp tæknifrjóvgunar börn TVEGGJA foreldra. Í flestum tilvikum er tæknifrjóvgun notuð þegar það eru erfiðleikar við getnað á 'gamla mátann' en egg konunar eru þá frjóvguð með sæði mannsins.

Verð að bæta við, það er hægt að halda því endalaust fram að þetta séu 'mannréttingabrot' að barns sem getið er með tæknifrjóvgun og er notað sæði manns sem viðkomandi kona þekkir ekki er meira ruglið.

Þau börn sem alast upp við eitt foreldri hafa svo ég hef séð ekkert komið ver útúr því heldur en þau sem eiga tvo.
Má þá líka benda á þau börn sem verða fyrir misnotkun af höndum föður, gríðarlega góð föðurímynd þar, ætti máski að segja föðurómynd! Má einnig nefna feður sem stinga af frá ábyrgð, sem og feður sem eru ofbeldisfullir, láta sig fjölskyldu sína litlu skipta, feður þar sem vinnan skiptir meira en fjölskyldan.

"Hver er framtíðarsýn stjórnmálaflokks sem fer eftir gildum +2000 ára bókar sem er safn af en þá eldri ritum?"

Er þá ekki alveg eins hægt að stofna stjórnmála'samtök' sem fara eftir Kóraninum? Eða kannski bara Búddisma?

Fáið alveg örugglega ekki mitt atkvæði ef þetta verður stjórnmálaflokkur. Nei takk penlega. Kirkju og ríki á að aðskilja hér og nú því að þetta á engan vegin saman.
Finnst að það ætti að ganga það sama yfir kirkjuna og önnur FYRIRTÆKI, verða að standa undir EIGIN hagnaði og greiða sínum starfsmönnum laun.

 

--

 

Spurning hvort þeir samþykki þetta sem comment hjá sér? Maður spyr sig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessuð góða, hann JVJ er einfaldlega að snappa... setur af stað stjórnmálaflokk sem tilkynnir strax að athugasemdir séu ritskoðaðar ef þær fitta ekki við stefnu flokksins... þeir eru með eldgamla bók sem talar um einræðisherra sem drepur alla sem hann fílar ekki.
Og það albesta, JVJ er með mynd af Jesú sem höfundamynd... gerist varla geggjaðra en þetta.. :)

P.S. Hann hefur hafnað öllum athugasemdum frá mér... hann er að dissa kjósendur.. .ímyndið ykkur hann á alþingi, sem dóms og kirkjumálaráðherra hahaha

DoctorE (IP-tala skráð) 23.9.2009 kl. 00:02

2 Smámynd: Sveinbjörg Inga Lind

Þetta er rosalega spes gaur greinilega. Ég liggur við FUÐRAÐI upp útaf því sem stóð á þessu bloggi, kannski því að mér finnst það sem hann er að skrifa morally wrong.

Finnst þetta SPES.

Sveinbjörg Inga Lind, 23.9.2009 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband