Aldrei hefði mér dottið þetta til hugar!

Á því ári sem ég bjó í Englandi varð ég ALDREI fyrir því að vera rænd úti á götu og trúið mér ég er ekki manneskjan sem bókstaflega heldur dauðataki um veskið. Ég komst bara að þeirri niðurstöðu að ef ég verð rænd þá er lítið hægt að gera við því.

Mér finnst þetta einstaklega sniðugt framtak hjá TalkTalk þrátt fyrir að ég viti að þeir bjóði uppá HRIKALEGA lélega internetþjónustu og tekur þá EILÍFÐARTÍMA að gera við hluti þegar eitthvað kemur uppá. Fyrirtækið virðist átta sig á að þetta sé góð leið til að vekja áhuga einstaklinga, ekki bara í Bretlandi heldur úti um allann heim, er ekki sagt að "Any publicity is good even if it's bad?".

Væri samt alveg til í það ef auðmenn og stórfyrirtæki Íslands væru svona gjafmild.


mbl.is Vasaþjófar lauma seðlum á fólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband