En hvað hann var rómantískur!

Hann hefur efllaust ætlað að hjúkra henni til heilsu og vonast til að hún myndi átta sig á því hvað hann elskar hana mikið og hún hann...

Held þetta sé nú um of langt gengið. "Hey, elskan! Ég ætla að eitra fyrir þér, ekki nóg til að drepa þig en til þess að gera þig mjög veika!" hljómar fullkomnlega rómatískt fyrir mér! *hóst*

Æi, sumt fólk er bara spes.


mbl.is Eitraði fyrir heittelskaða eiginkonuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

án þess að vita nokkuð um málið.... getur ekki vel verið að hann telji sig sleppa með "betri" dóm ef hann segist bara hafa viljað "hugsa um hana og hjúkra". Held ég kaupi þetta ekki alveg að óathuguðu máli. 

Kjarri. 

kjarri (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 16:31

2 Smámynd: Sveinbjörg Inga Lind

Það er ekki svo vitlaus ágiskun. Það hafa margir í gegnum tíðina reynt að púlla slíkt.

Sveinbjörg Inga Lind, 8.8.2009 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband