Ekki í fyrsta eða seinasta skipti bíst ég við!

Á meðan ég bjó í Englandi... sem var nú ekki nema í ár þá var farið í svko mikið sem 5 verkföll takk kærlega pent! Ég var hætt að biðja vini og fjölskyldu um að senda mér sitt hvað frá klakanum því að það gátu liðið nokkrar vikur frá því að það væri sent... MEÐ A pósti þar til ég fékk viðkomandi bréf/pakka.

Bíð spennt eftir því að Íslendingar taki upp á þessu sama! Ekki fannst mér of vel borgað þegar ég var að vinna í póstinum á sínum tíma!

 

V.


mbl.is Breskir póstmenn í verkfall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband